Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Blítt og létt: Magdalena Katrín sigrar
Síðasti hluti ML-dagsins í gær var söngkeppnin Blítt og létt. Það voru 13 atriði sem kepptu um hljóðkútinn þessu sinni. Í lokin stóð uppi einn sigurvegari, eins og vera ber í keppnum: Magdalena Katrín Sveinsdóttir frá Selfossi, en hún söng lag Ninu Simone: Feeling...
Gestagangur
Nú leiða nemendur ML gesti úr grunnskólum á Suðurlandi um húsakynni og kynna það sem á veginum verður. Það er hlustað á æfingu hjá kórnum, aðstaða nemenda á heimavistunum er skoðuð, það er gengið um skólahúsið, þar sem farið er í ýmislegt sem að dvöl í skólanum...
Hver er þessi litli apaköttur?
Það er margt skrafað. Því heyrist nú fleygt að uppstoppaður apaköttur sem hingað til hefur bara verið talinn eitt þessara uppstoppuðu forsögulausu fugla og dýra sem skólanum hafa áskotnast í gegnum tíðina, sé stórfrægur með langa og merka sögu, sem felur í sér allt...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?