32 stúdentar brautskráðir

32 stúdentar brautskráðir

Brautskráning stúdenta og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni voru þann 26. maí að viðstöddu fjölmenni.  Af 32 nýstúdentum voru 14 af félagsfræðabraut, 3 af málabraut og 15 af náttúrufræðabraut. Hæstu einkunn nýstúdenta hlaut Jóhanna Ýr Bjarnadóttir frá Flúðum,...

Kennaragrín

Kennaragrín

Fyrir skemmstu boðuðu nemendur fjórða bekkjar til kennaragríns, svo sem hefð mælir fyrir um. Undirritaður átti þess því miður ekki kost að vera þarna viðstaddur, en hefur fregnað að þarna hafi allt verið með ágætasta móti. Að öðru leyti treystir hann sér ekki til...

Þá er þetta orðin hefð

Þá er þetta orðin hefð

Ætli það hafi ekki verið í fyrsta skipti í fyrra, að nemendum í öðrum bekk, sem voru nýbúnir að fá bekkjarbúninginn sinn (sem nemendur í þessum skóla fá sér alltaf í öðrum bekk) datt í hug að fá myndir teknar af sér við merki skólans, í nýju búningunum.  Nú eru...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?