Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Góð var nú norðurferðin
Starfsmannafélagið (STAMEL), kennarafélagið (KEMEL) og skólinn, stóðu fyrir þriggja daga kynnisferð norður yfir heiðar, sem hófst á sumardaginn fyrsta. Megin markmiðin með ferðinni voru: (a) heimsóknir í Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirði og Menntaskólann á...
Lífsleikni: „Einelti er ekkert grín“
Fimmtudaginn síðasta komu góðir gestir í heimsókn í lífsleikni í fyrsta bekk. Þetta voru þau Hannah Bryndís Proppé-Bailey og Kristinn Jóhannsson en þau komu til að kynna fræðslumyndbandið „Einelti er ekkert grín“. Þau Hannah Bryndís og Kristinn eru meðlimir í...
Vor í París
Miðvikudaginn 28. mars héldu ellefu nemendur úr frönskuáfanganum FRA 303 til Parísar ásamt kennara sínum og dvöldu þar til 1. apríl. Heimsborgin tók á móti hópnum með blíðskaparveðri og var tíminn vel nýttur til að skoða öll helstu kennileiti borgarinnar....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?