Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Ráðherra í Laugarvatnsheimsókn
Ráðherra í Laugarvatnsheimsókn
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti sér ýmsar hliðar skólastaðarins á Laugarvatni í gær að frumkvæði og í boði sveitarstjórnar Bláskógabyggðar. Meðal annars kom hún í leikskólann Gullkistuna, grunnskólann, íþróttafræðasetur HÍ, Fontana og...
Til hamingju með daginn, skóli góður
Til hamingju með daginn, skóli góður
Í dag, 12. apríl, er 59 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, en skólinn var formlega stofnaður sem sjálfstæður skóli á þessum degi árið 1953. Í nokkur ár fyrir stofnun hans, eða frá 1947, voru nemendur við menntaskólanám á Laugarvatni í samstarfi við...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?