Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Kór ML og MH sameinast á tónleikum
Á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember sl., ákváðu kórstjórar kóranna tveggja að sameina krafta sína. Þarna komu saman tveir ólíkir en frábærir kórar með ungmennum sem höfðu mikið gott af því að kynnast og læra hvert af öðru. Gaman er að segja frá því að kórstjóri...
Skáld á Degi íslenskrar tungu
Skáldin í þriðja bekk létu ljós sitt skína þessa vikuna og sömdu ljóð og nýyrði. Var það gert til að heiðra Jónas Hallgrímsson og Dag íslenskrar tungu sem haldin hefur verið upp á síðan 1996. Í dag var sett upp sýning í Stofu íslenskra fræða í bókasafni...
Slúður er klúður! Samkoma í matsal skólans
Nemendur og starfsmenn skólans komu saman í matsal þriðjudaginn 7. nóvember í tilefni af baráttudegi gegn einelti. Tilgangur málstofunnar var að styðja við að hér ríki góður skólaandi sem byggist á trausti og góðum samskiptum. Sleppum baktali og slúðri sem getur...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?



