Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Þrír dagar eftir af kennslu
Nú er svo komið, að um hádegi á miðvikudag lýkur kennslu haustannar og nemendur hefja próflesturinn. Hér er talað um próflestur sem upprifjun á námi og námsefni annarinnar, ekki frumlestur. Vissulega er það svo, að vægi prófanna í lokaeinkunn fyrir einstakar...
Góð skemmtun – vel gert
Það urðu talsverð tímamót í gærkvöld þegar Kór Menntaskólans að Laugarvatni, sem var stofnaður í september síðastliðnum, tók þátt í fyrstu tónleikunum sínum. Tónleikarnir voru í Aratungu og kórinn söng ásamt Vörðukórnum, en Eyrún Jónasdóttir stjórnar báðum kórunum....
Á hlaðinu hjá Hallgerði og Bergþóru
17. nóvember síðastliðinn fór 2. bekkur í vettvangsferð um sögusvið Njálu en sagan var lesin í áfanganum ÍSL 303. Leiðsögumaður var góðvinur ML og fyrrverandi kennari og aðstoðarskólameistari við skólann, Óskar Ólafsson. Hann fór á kostum enda hópurinn vel lesinn í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?