Nemendur á Þjóðarspegli

Nemendur á Þjóðarspegli

Föstudaginn 3. nóv fóru nemendur í 2F saman í Háskóla Íslands á Þjóðarspegilinn sem er opin ráðstefna í félagsvísindum. Nemendur fengu að velja sér tvær málstofur og hlusta þar á fjölbreytta fyrirlestra um hin ýmsu mál eins og fötlunarfræði, ferðaþjónustu, þjóðtrú,...

Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …

Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …

Nemendur í 2. bekk lásu Brennu-Njáls sögu í haust í íslensku. Eitt af verkefnum þeirra var að búa til hlaðvarp og reyna þar að kryfja atburði og persónur  til mergjar, álykta og setja fram áhugaverðar kenningar með rökstuðningi. Hlaðvarpsgerðin vakti lukku hjá...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?