Nemendur í 2. bekk lásu Brennu-Njáls sögu í haust í íslensku. Eitt af verkefnum þeirra var að búa til hlaðvarp og reyna þar að kryfja atburði og persónur  til mergjar, álykta og setja fram áhugaverðar kenningar með rökstuðningi. Hlaðvarpsgerðin vakti lukku hjá nemendum og kennara og geta öll áhugasöm hlustað á þættina hér: https://podcasters.spotify.com/pod/show/eln-una-jnsdttir-slenskuk

Elín Una