Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Á skíðum skemmti ég mér, tra, la, la, la
Dagana 12.- 15. janúar er stærsta útivistarferð ársins á dagskrá. Tæplega 50 nemendur njóta þá skíða- og skautaferðar til Akureyrar. Það verður skautaiðkun í Skauthöllinni á Akureyri fyrir hádegi á föstudeginum, en eftir það skellir fólkið sér í brekkurnar í...
Skriðið af stað
Frostakaflinn er búinn að vera langur, að sumra mati, en nú er lítilsháttar hláka, sem hefur áhyggjur ferðalanga í för með sér. Hér í kringum Laugarvatn er nú sögð vera mikil hálka, en ekki liggur fyrir hvernig ástandið er í raun. Við erum nú lögð af stað inn í...
Erfiðir morgnar
Þær raddir hafa heyrst meðal kennara, nú fyrstu daga kennslu, að það sé nánast óbærilegt að koma sér fram úr til að drattast í skólann og þar að standa frammi fyrir nemendum allan daginn, allt upp í átta kennslustundir. Þeir sem eiga þessar raddir hafa sést ganga...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?