Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Aðgangur að INNU
Upplýsingakerfi framhaldsskólanna, INNA heldur utan um flest það sem skráð er um nemendur í skólanum. Þarna er að finna stundatöfluna, upplýsingar um skólasókn, einkunnir, miðannarmat, athugasemdir og margt fleira. Foreldrar og forráðamenn ólögráða nemenda hafa...
Skólinn fer að byrja
Skólinn verður settur kl. 8:15, miðvikudag 24. ágúst. Að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Mánudag 22. ágúst koma nýnemar í skólann ásamt forráðamönnum sínum, en þeir funda með starfsmönnum skólans meðan stjórn nemendafélagsins Mímis sýnir...
Afgreiðsla umsókna nýnema
Innritun umsækjenda úr 10. bekk er lokið. Umsækjendur geta opnað umsókn sína og séð í hvaða skóla þeir hafa fengið skólavist í föstudaginn 24. júní kl. 11:00. Hægt er að fá sendan týndan veflykil í netpósti. Bréf frá skólanum kemur til umsækjenda eftir 27. júní....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?