Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Fjölmiðlaferð
Nýlega fóru nemendur í fjölmiðlafræði í vettvangsferð á 365 miðla og í RÚV. Tilgangur ferðarinnar að var að kynna sér starfsemi og starfsumhverfi þessara miðla. Nemendu fengu meðal annars að fylgjast með beinum útvarpsútsendingum, skoða sviðsmyndir og lesa fréttir....
Vettvangsferð í leik- og grunnskóla
Föstudaginn 1. apríl síðastliðinn fóru nemendur í fjórða bekk mála- og félagsfræðibrautar í vettvangheimsókn í Leikskólann Gullkistuna og Grunnskóla Bláskógabyggðar á Laugarvatni. Ferðin var rannsóknarverkefni í áfanganum ÍSL 633 Barnabókmenntir og svo skemmtilega...
Stofnfundur Foreldrafélags ML 14. apríl kl. 20:30
Til foreldra og forráðamanna nemenda Menntakólans að Laugarvatni. Boðað er til stofnfundar Foreldrafélags ML í matsal Menntaskólans að Laugarvatni fimmtudaginn 14. apríl 2011 kl 20.30. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Kosning fundarstjóra og...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?