Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Danskur gestakennari í skólanum
Hjá okkur í Menntaskólanum er nú staddur danskur kennari, Sisse Mari Steenberg. Sisse er hér vegna samstarfs sem í gildi er milli íslenska menntamálaráðuneytisins og þess danska. Framhaldsskólum á Íslandi býðst að sækja um að fá til sín aðstoðarkennara...
Gleðilegt nýtt lestrarár 2011
Frá bókasafninu á nýju ári Gleðilegt nýtt lestrarár 2011 Þegar útlánstölur bókasafns ML, fyrir árið 2010, voru teknar saman kom í ljós sú ánægjulega staðreynd, að útlán eru enn töluvert að aukast á bókasafninu. Heildarútlán ársins voru s.s. 1964. Árið...
Gleðileg jól!
Starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og friðar á hátíð ljóssins með þökkum fyrir gott samstarf og samverustundir á árinu sem er að líða. hph...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?