Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Málfundur fyrsta bekkjar
Málfundur 1. bekkjar var haldinn 29. nóvember síðastliðinn. Hefð er fyrir því í íslensku 103 að báðir bekkirnir undirbúi málfund saman.Fundarstjórn og öll önnur fundarstörf voru í höndum nemenda. Þrír nemendur mæltu fyrir því að eftirlitsmyndavélar yrðu settar upp...
Leit á heimavistum
Sú vinnuregla hefur þróast hér á undanförnum árum að amk. einu sinni á vetri er leitað með skipulögðum hætti að ólöglegum vímuefnum á heimavistum ML. Það er gert með aðstoð fíkniefnalögreglunnar á Selfossi sem kemur með hund sér til aðstoðar og farið er um allar...
Ferð á Alþingi
Vaskir nemendur úr 4MF fóru í vettvangsferð á Alþingi miðvikudaginn 17. nóvember. Heimsóknin er hluti af áfanganum Fél 303 og er tilgangur hennar að kynna sér störf þingsins. Nemendur fengu ríkulega kynningu frá starfsmanni þingsins um skipulag og verkefni...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?