Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Hinseginvika ML 2022 og ný stjórn Yggdrasils
Hinseginfélagið Yggdrasill hélt hinseginviku 31. október - 4. nóvember 2022. Dagskrá vikunnar hófst með vel heppnuðu föndurkvöldi þar sem nemendur föndruðu skreytingar fyrir hinseginvikuna sem voru síðan hengdar upp í skólanum. Svo var efnt til regnbogadags þar sem...
Hátíðarkveðjur
Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 3. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir nemendum, starfsfólki og...
Jólatónleikar ML kórsins ásamt fleiri kórum
Enn og aftur slær kórinn okkar í gegn á mögnuðum jólatónleikum í Skálholtskirkju í samvinnu við þrjá aðra kóra undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur en auk hennar stjórnar Kristinn Ingi Guðnason barnakórnum. Þeir sem komu fram með kórnum voru Vörðukórinn, Kirkjukór...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?



