Móttaka nýnema

Móttaka nýnema

Mánudaginn 22. ágúst verður tekið á móti nýnemum og foreldrum/forráðamönnum þeirra.  Dagskráin verður sem hér segir:  11:00 – nemendur mæti ásamt forráðamönnum til að sækja herbergislykla í anddyri skólans og komi sér fyrir á herbergjum  12-13 –...

Upphaf skólaárs

Upphaf skólaárs

Undirbúningur skólaársins 2022-2023 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans koma til starfa eftir sumarleyfi einn af öðrum. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi.   Tekið verður á...

Lokun skrifstofu

Lokun skrifstofu

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 17. júní til og með 9. ágúst.  Við opnum hana að nýju miðvikudaginn 10. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?