Vorskírn

Vorskírn

Merkilegt skólaár sem markast hefur af Covid-19 og tilheyrandi sóttvarnarráðstöfunum er nú langt á veg komið. Haustið 2020 komu til náms nýnemar sem ekki náðist að skíra upp úr Laugarvatni eins og hefð er fyrir við Menntaskólann að Laugarvatni. Úrræðagóður þriðji...

Ársskýrsla ML er komin út

Ársskýrsla ML er komin út

Ársskýrsla Menntaskólans að Laugarvatni fyrir árið 2020 er komin út. Í skýrslunni má finna áhugaverðar upplýsingar um starfsemi skólans á viðburðaríku ári, ýmis konar fróðleik og fjölda mynda úr skólastarfinu. Skýrslan er aðgengileg á heimasíðu ML - smellið...

Menntaskólinn að Laugarvatni býður nemendur sína velkomna til starfa á ný eftir páskaleyfi

Menntaskólinn að Laugarvatni býður nemendur sína velkomna til starfa á ný eftir páskaleyfi

Skólahald í Ml mun hefjast samkvæmt stundatöflu kl. 8:15 miðvikudaginn 7. apríl. Um staðnám er að ræða og því skyldumæting hjá nemendum. Sóttvarnarreglur leyfa 30 manna hópa í framhaldsskólum og skólinn getur því tekið við öllum nemendum. Núgildandi reglugerð...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?