Ársskýrsla Menntaskólans að Laugarvatni fyrir árið 2020 er komin út. Í skýrslunni má finna áhugaverðar upplýsingar um starfsemi skólans á viðburðaríku ári, ýmis konar fróðleik og fjölda mynda úr skólastarfinu. Skýrslan er aðgengileg á heimasíðu ML – smellið hér.