Jólatónleikar kórs ML

Jólatónleikar kórs ML

Þetta árið verða árlegir jólatónleikar ML kórsins í boði í beinu streymi. Miðaverð er 3.000 og fer miðasala fram hér: ML-Kór — vVenue Hvenær: Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20:00 Við hvetjum ykkur til að missa ekki af þessu einstaka tækifæri. Aðdáendur kórsins geta...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?