Menntaskýið
Núna á vordögum var tölvukerfi ML fært yfir til Menntaskýsins sem er í umsjón Háskóla Íslands. Yfirfærslan hafði það í för með sér að hreinsa þarf út stillingar frá fyrra kerfi og eru nemendur hvattir til að lesa sig til í leiðbeiningum á síðunni www.menntasky.is...
Körfuboltaæfingar fyrir ML-inga næsta vetur
Næsta vetur verða körfuboltaæfingar á vegum Ungmennafélags Laugdæla fyrir ML-inga og aðra sem vilja æfa með þeim. Það er löng hefð fyrir körfubolta á Laugarvatni og því ánægjulegt að nú geti þessi aldurshópur tekið þátt á ný, eftir nokkurt hlé. Þjálfari...
,,Hérna í þessum skóla höfum við eignast vini sem við munum sennilega halda í allt til æviloka“
Þrjátíu og sjö nýstúdentar brautskráðust frá Menntaskólanum að Laugarvatni nýliðinn laugardag, 22. maí. 200 manns voru á útskriftinni, nýstúdentar og fjölskyldur þeirra, starfsmenn skólans sem og nokkrir aðrir sem komu að hátíðardagskránni svo og einnig tæknimenn...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
