Dollinn!

Dollinn!

Hin árlega þrautakeppni Dollinn var haldin á föstudaginn var. Í þeirri keppni etja nemendur og starfsfólk í blönduðum liðum, kappi í hinum ýmsu gerðum af þrautum innan skólans og í íþróttahúsinu.  Þemað í ár var Disney. Hverju liði var úthlutað Disney teiknimynd...

Dagamunur

Dagamunur

Nemendur gerðu sér Dagamun í síðustu viku. Á miðvikudag og fimmtudag var hefðbundið skólastarf brotið upp og  nemendur sátu námskeið, fyrirlestra, ýmsar uppákomur eða hvað eina sem sett var upp í dagskrá Dagamunar. Myndir segja meira en mörg orð eins og hér má...

ML-ingar á listasöfnum

ML-ingar á listasöfnum

Nemendur í myndlist brugðu sér af bæ fimmtudaginn 4. mars til að skoða nokkur listasöfn í Reykjavík. Við fórum fyrst á Kjarvalsstaði og sáum sýningu eftir Sigurð Árna: Óravídd. Sigurður nær að leika sér skemmtilega með skugga og langar okkur að mæla með því að fara...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?