Nýkjörin stjórn Mímis

Nýkjörin stjórn Mímis

Þann 15. febrúar kusu nemendur ML nýja stjórn nemendafélagisins Mímis. Ekki náðist að fylla upp í störf stallara og varastallara þá,  en 2. mars var haldin félagsfundur þar sem þetta mál var leyst og nýja stjórn Mímis skipa: Stallari – Ásta Ivalo Guðmundsdóttir...

Kórinn okkar – hópefli 

Kórinn okkar – hópefli 

Kórinn okkar er svo sannarlega að reyna að gera það besta úr aðstæðum. Hann æfir af fullum krafti og hefur verið skipt í fjóra hópa þar sem eru mismunandi áherslur (tveir klassískir hópar, einn popphópur og svo einn millihópur). Nýlega vorum við með smá...

Annarleyfi og Heimavika

Annarleyfi og Heimavika

Skólahald hefur gengið ljómandi í Menntaskólanum að Laugarvatni eftir að allir nemendur komu í hús. Til að koma nemendum fyrir innan sóttvarnarreglna höfum við fengið að koma hluta nemenda fyrir í Héraðsskólanum, því fagra húsi. Við í ML erum afar stolt af nemendum...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?