Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Ævintýraferðamennska – nýr áfangi
Í haust var ákveðið að bjóða uppá nýjan áfanga í ævintýraferðamennsku. Um er að ræða tveggja eininga áfanga sem nær yfir báðar annir skólaársins. Nú geta því nemendur ML valið að taka fimm útivistaráfanga, alls 10 einingar. Nýi áfanginn er að mestu leiti verklegur...
Ítrekun á umsóknarfresti haustannar 2020 vegna jöfnunarstyrks
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna haustannar 2020 er til 15. október næstkomandi n.k. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum eða með íslykli á heimasíðu okkar www.menntasjodur.is eða...
Flotti kórinn okkar
Flotti kórinn okkar hér í ML hefur reynt að halda sér gangandi þrátt fyrir sérstaka covid tíma en söngur getur auðvitað haft mjög jákvæð áhrif á geðheilsuna, sem hefur sjaldan verið jafn mikilvægt. Við náðum æfingu með fyrsta árinu upp í Skálholtskirkju áður en...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
