Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Vikan 5.-9. október
Vikuna 5. - 9. október fer allt nám í Menntaskólanum að Laugarvatni fram í fjarvinnu. Nemendur mæti skv. stundatöflu í Teams. Skólameistari
Breyting á skólastarfi
Neyðarstjórn Menntaskólans að Laugarvatni fundaði í byrjun vikunnar og var ákveðið að fækka sóttvarnarhólfum í skólanum úr þremur í tvö. Skipulag í kringum þetta er nú í fullum undirbúningi en í skólanum er grímuskylda og meters bil tryggt á milli nemenda í...
Grímuskylda hefur verið tekin upp í ML
Grímuskylda hefur verið tekin upp í Menntaskólanum að Laugarvatni. Var sú ákvörðun tekin í kjölfar fundar með Mennta- og menningarmálaráðherra þann 20. september þar sem boðað var til hertra sóttvarnaraðgerða í framhaldsskólum. Persónubundnar sóttvarnir eru...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
