Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Dagamunur, Dolli og árshátíð ML
Í upphafi samkomubannsins sem nú ríkir, skrifaði Pálmi Hilmarsson þúsundþjalasmiður pistilinn sem hér fer á eftir. Meðfylgjandi myndir tóku Jónína Njarðardóttir vef- og upplýsingaformaður Mímis af Dollanum, Erla Þorsteinsdóttir húsfreyja á árshátíðinni og hér er...
Kiss – lið ML í öðru sæti í Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna
Í Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna keppa þriggja til fjögurra manna lið í að stýra fyrirtæki í ákveðinn tíma með sem bestum árangri. Mikilvægur hluti af starfi stjórnenda er að taka ákvarðanir, bæði um atriði í starfsemi frá degi til dags og stærri ákvarðanir sem...
Fjarvinna nemenda í Hreyfingu og heilsu
Eftir að samkomubann var sett á og nemendur fóru heim til náms gera nemendur verkefni í áfanganum Hreyfingu og heilsu í gegnum smáforritið Endomondo. Fara út að ganga/skokka eða hlaupa og skrá þannig virkni og ástundun á meðan á fjarvinnu stendur. Einnig hafa þau...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
