Vettvangsferð HNMF

Vettvangsferð HNMF

Á dögunum fóru nemendur í  áfanganum HNMF (Heilbrigðis- og næringafræði, matreiðsla) í vettvangsferð. Lagt var af stað kl. 14.30 og haldið í Mjólkursamsöluna á Selfossi þar sem Björn Baldursson tók á móti okkur og sagði frá fyrirtækinu og staðnum í máli og myndum,...

Bækur og höfundar

Bækur og höfundar

Það eru snillingar af öllum gerðum hér í ML og meðal þeirra eru starfsmenn sem  nýverið hafa gefið út bækur. Þetta eru þær Ásrún Magnúsdóttir enskukennari, sem í ár hefur skrifað þrjár bækur, Fleiri Korkusögur,  Ævintýri Munda lunda og jólavísurnar Hvuttasveinar....

Njáluferð

Njáluferð

Það hefur verið fastur liður hjá ML að fara með alla nemendur í öðrum bekk í Njáluferð þegar líður á haustið. Vel gert af skólanum að bjóða upp á slíka ferð á söguslóðir og hlýtur að vera til hagsbóta fyrir nemendur að að fara á staðina sem helst er minnst á í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?