Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Leiðbeiningar um hvernig á að tengja dagatalið í Moodle við O365 dagatalið. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.) Á forsíðu þarf að velja lengst til hægri Edit settings Þar næst Outlook Calendar sync settings Haka þarf í þau dagatöl sem á að...

O365 – Planner og ToDo

Snilldar skipulagstól fyrir alla.  ToDo er einstaklingsmiðað en Planner er meira fyrir hópastjórnun.nnÞessi tól eru núna sameinuð í Teams. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)

O365 – Whiteboard tafla

Breytum tölvunni okkar í töflu og nýttu þér snertiskjáinn Whiteboard forritið (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)

O365 – Að búa til PDF skjal

Hér er lýst hvernig er best að búa til PDF skjal í Word (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)