Hvernig opna ég útidyrnar?
Þú ættir að vera með app í símanum sem heitir HID Mobile Access það gefur þér aðgang að útidyrum í ML
En það hætti allt í einu að virka og hurðin opnast ekki!
Þá er hægt að:
- Opna appið HID Mobile Access í símanum og prófa aftur
- Kanna hvort ekki sé örugglega kveikt á Bluetooth og WiFi/3G-4G
- (Iphone eigendur) Ef kortaveski opnast þarf að loka því og prófa aftur
- Ef allt bregst þarf að endurræsa símann
Ef ekkert af þessu virkar hafið samband við kerfisstjóra eða ellajona@ml.is á Teams.