Hvernig á að skipta um lykilorð eða endursetja tveggja þátta auðkenningu (MFA)?
Lyklakippan er gátt Menntaskýsins til að skipta um lykilorð. Best er að vera í síma þar stuðst er við Rafræn skilríki.
Til að skipta um lykilorð á Office 365 aðgangi þínum eða til að endursetja tvöföldu auðkenninguna þarf að fara á Lyklakippuna
Þar breytir þú lykilorði á tölvupósti og Moodle.
Þar er einnig hægt að endursetja tvöfalda auðkenningu ef þú kemst ekki í póstinn þinn utan skólanets.
Þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum og velur skóla og þá getur þú skipt um lykilorð eða endursett tvöfalda auðkenningu.
Lyklakippan ↗
Skipta um lykilorð og endursetja MFA
Nánari leiðbeiningar ↗
Leiðbeiningar á www.menntasky.is