Markmið áfangans er tvíþætt; annars vegar að fara yfir bókmenntaverk, bókmenntasögu, leikrit, ljóð og kvikmyndir á enskri tungu og er umfjöllunarefnið sniðið eftir þörfum hverju sinni.
Þema áfangans er ákvarðað af kennara og eru tekin fyrir klassísk bókmenntaverk ásamt leikritum, ljóðum og kvikmyndafræðilegum ígrundunum. Hér gefst kostur á að kynnast ýmsu, allt frá klassískum rithöfundum eins og Shakespeare og Dickens, til ljóðrænna stórskálda og hornsteina kvikmyndasögunnar.
Námsgrein:
Enska
Þrep:
2. þrep
Einingafjöldi:
5 einingar
Forkröfur:
Engar