Nemendur sem búa á heimavistum, eiga í flestum tilvikum kost á að fá húsnæðisbætur sem eru ákveðið hlutfall af leiguupphæð.  Nemendur sem eru yngri en 18 ára sækja um hjá sveitarfélagi sínu en 18 ára og eldri sækja um rafrænt á www.hms.is.  Ritari sendir staðfestingu á hms.is hvaða nemendur eru skráðir í skólann.  

Í upphafi skólaárs þurfa þeir nemendur, yngri en 18 ára, sem vilja sækja um þessar bætur, að undirrita herbergisleigusamning en hann þarf að nálgast á skrifstofu skólans