Hér eru leiðbeiningar um hvernig office pakkinn er settur upp í tölvunni.
Byrja á að skrá sig inn í tölvupóstinn af Innri vef ML

Þá hleðst niður skrá og þegar það er búið þarf að smella á hana til að setja hana upp.
- Smella á Run eða Setup til að hefja uppsetningu
- Ef eftirfarandi skilaboð koma: Do you want to allow this app to make changes to your device? Velja Yes.

Þá kemur þessi mynd og hún getur tekið allt að 30-40 mínútur að hlaðast.

Þegar þessi mynd kemur upp er uppsetningu lokið.