Áfanginn leggur áherslu á jarðfræði Íslands. Fjallað er m.a. um innræn og útræn öfl, innri gerð jarðar, flekarek og heita reiti, eldvirkni og jarðskjálfta, flokkun bergs og steinda, eldstöðva og hrauna. Auk þess er fjallað um vötn og jökla, veðrun og rof ásamt fleiru.
Námsgrein:
Jarðfræði
Þrep:
2. þrep
Einingafjöldi:
5 einingar
Forkröfur:
Engar