Markmið áfangans er að gera nemendur meðvitaða um umhverfi sitt og ábyrga samfélagsþegna m.t.t. sjálfbærni. Fjallað er m.a. um grunnhugtök vistfræðinnar, hringrásir orku og efna í vistkerfum jarðar, fólksfjölgun og önnur vandamál sem herja á jörðina, og enn fremur leiðir til úrbóta.
Námsgrein:
Líffræði
Þrep:
1. þrep
Einingafjöldi:
4 einingar
Forkröfur:
Engar