Fjallað er um frumur, líffæri þeirra og starfsemi og mun milli plöntu– og dýrafrumna. Farið er í hvernig frumur mynda vefi mannslíkamans, hvernig vefir mynda líffæri og raðast í líffærakerfi. Fjallað er um nokkur líffærakerfi mannsins og starfsemi þeirra, það er blóðrásarkerfið, öndunarkerfið,  meltingarkerfið og fleiri

Námsgrein: 
Líffræði
Þrep: 
2. þrep
Einingafjöldi: 
5 einingar
Forkröfur: 
Engar