Fjallað er m.a. um heilkjarnafrumur og dreifkjarnafrumur, frumuskiptingar og tengingu við krabbamein og smitsjúkdóma. Farið er í æxlunarfæri karla og kvenna og starfsemi þeirra og farið í æxlun, fósturþroskun, fæðingu og þroskun eftir fæðingu.

Námsgrein: 
Líffræði
Þrep: 
3. þrep
Einingafjöldi: 
5 einingar
Forkröfur: 
Engar