Moodle áfangar verða til sjálfkrafa eftir að þeir hafa verið stofnaðir í Innu og þarf því ekki að stofna þá sérstaklega, ef þeir birtast ekki hjá viðkomandi kennara vinsamlegast hafið samband við verkefnastjóra upplýsingatækni.

Nemendur eru skráðir sjálfkrafa í áfanga í Moodle en ekki úr þeim. Ef nemandi hættir í áfanga þarf að taka hann handvirkt úr honum.
Sjá leiðbeiningar.

Ef kennari er með efni í eldri áfanga sem hann vill flytja yfir í þann nýja má sjá leiðbeiningar hér.

Hér er dæmi um grunn uppsetningu á Moodle áfanga.

(ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)