Category: Teams fyrir kennara
n

Það er hægt að búa til skilahólf fyrir myndbönd í Teams með því að nota Stream.  Hér er safn af leiðbeiningum sem eru til um hvernig best er að tengja þetta saman.

n

Rás/channel í Stream

n

Teams hópurinn þarf að vera til og þá er best að byrja á að búa til svokallaða rás eða channel í Stream sem er þá skilahólfið sjá leiðbeiningar:

n

https://docs.microsoft.com/en-us/stream/portal-create-channel 

n

Næst er að tengja rásina inn í Teams sjá: https://docs.microsoft.com/en-us/stream/embed-video-microsoft-teams

n

Þegar þetta er til geta nemendur hlaðið upp myndböndum á rásina

n