Categories: Teams fyrir kennara, Tölvu og upplýsingatækni í ML, Upplýsingatækni í upphafi skólagöngu
n

Til að opna Teams er best að logga sig inn í tölvupóstinn sinn.  Þá ætti að koma upp upphafssíðan lík þessari fyrir neðan.

n

Gerið eitt af eftirfarandi:

n
    n
  1. Smella á Teams táknið
  2. n
  3. Skrifa Teams í leitina
  4. n
  5. Opna vöffluna og finna Teams þar
  6. n
n

n

Hér má finna myndband um fyrstu skrefin í Teams.

n

Fyrstu skrefin í Teams. (myndband)

n

Hér er hægt að hlaða niður Teams í tölvuna eða símann.  Það er mun skilvirkara að hafa Teams appið í tölvunni.

n

Teams niðurhal.

n