Það eru nokkrar leiðir til að halda fjarfund í Teamsn
Ein leiðin er að skipuleggja fund í Outlook dagatalinu en gera það að Teams netfundi og bjóða þátttakendum inná fundinn. Einnig er hægt að gera þetta í Teams dagatalinu.
Þetta er einfaldasta leiðin ef boða á fáa einstaklinga á Teams fund eða ef ekki er til Teams hópur fyrir.
Önnur leið er sú að búa til Teams hóp og skipuleggja fjarfund sérstaklega fyrir þann hóp. Þeir sem eru í þeim hóp eru þá boðnir sjálvirkt á Teams fundinn. Einfaldast leiðin fyrir hópa sem þarf að funda með t.d. reglulega.
Hér eru leiðbeiningar á ensku um hvernig fundir í Teams fara fram.
Hér eru leiðbeiningar um hvernig maður býr til fjarfundaboð í Outlook: Fjarfundaboð í Outlook
Hér eru leiðbeiningar um hvernig maður býr til fjarfundaboð í Teams: Fjarfundaboð í Teams
Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að stilla í fundarboði hverjir geta stýrt fundi: að stýra fundi
Hér eru leiðbeiningar um hvernig best er að deila hljóði í Teams
Bókun á Microsoft Teams fjarfundi í stað hefðbundinna funda
- Hvernig á að boða fundi í Teams: Watch video
- Hvernig á að mæta á Teams fund: Watch video
- Hvernig á að deila skjá á Temas fundi: Watch video
Notkun á Microsoft Teams í fyrirlestri / kennslun
- Hvernig er hægt að deila upplýsingum í kennslu / þjálfun: Watch video
- Hvernig er hægt að nota krítartöflu með gagnvirkum hætti: Watch video
- Hvernig er hægt að taka upp fundi og kennslu fyrir frekari birtingu: Watch video
Samþætting og samvinna í Office skjölum og krítartöflu í stað tölvupóstan
- Hvernig á að stofna og samþætta samvinnu í Office skjölum: Watch video
- Hvernig er hægt að nota krítartöflu í hugarflugi á Teams fundum: Watch video