dagamunurÚtvarp Benjamín á sér nánast jafn langa sögu og Dagamunur og hefur nú hafið útsendingar á þessum Dagamun. Frá hádegi í  og fram á fimmtudagskvöld er varpað út allskyns efni á FM89.9. Útvarpsstjórar eru þeir Elvar Orri Jóhannsson og Hreinn Heiðar Jóhannsson

Dagskráin er svona:

 

 

Miðvikudagur
11:45 – Ávarp frá útvarpsstjóra
12:00 – Kjöt í karrý (Trygve og Ægir)
13:00 – Skafti og félagar (Kári Ben, Karl Gústaf og Óli Þór)
14:00 – Hreinn og Elvar
15:00 – Hamfarir (Eiríkur, Helgi Jóns og Hrafnkell Sigurðsson)
16:00 – Horace Disston/Gods of the earth (B.Money, Hvíti Tígurinn, Kjötleifur, Svenni Power and the Prancing Pony)
17:00 – Pop Kúltúr (Ívar, Helgi og Hrafnkell)
18:00 – 19:00 – Stóri, Stærri, Stærstur (Kristbergur, Freyr og Karl Gústaf)
Tónlist fram eftir kvöldi

 

Fimmtudagur
11:45 – Ávarp frá skólameistara
12:00 – Horace Disston/Gods of the earth (B.Money, Hvíti Tígurinn, Kjötleifur, Svenni Power and the Prancing Pony)
13:00 – Stóri, Stærri, Stærstur (Kristbergur, Freyr og Karl Gústaf)
14:00 – Kjöt í karrý (Trygve og Ægir)
15:00 – Skafti og félagar (Kári Ben, Karl Gústaf og Óli Þór)
16:00 – Hamfarir (Eiríkur, Helgi Jóns og Hrafnkell Sigurðsson)
17:00 – Pop Kúltúr (Ívar, Helgi og Hrafnkell)
Tónlist fram eftir kvöldi
 

———

Nafn sitt dregur útvarpið af fyrrum húsverði skólans, Benjamín Halldórssyni.
-pms