Næsta vika í Menntaskólanum verður fjarvinnuvika. Vonir standa til þess að nú fari brátt að rætast úr smitmálum og að við getum farið að bjóða nemendum í hús.
Þar að auki verður hleðsludagur á mánudaginn þar sem verkefni kennara og nemenda verður
að hlaða batteríin og huga að sjálfum sér í undirbúningi fyrir það sem eftir er af önninni. Það verður
því ekki kennsla mánudaginn 19. október.
Skólameistari