Þann 15. febrúar kusu nemendur ML nýja stjórn nemendafélagisins Mímis. Ekki náðist að fylla upp í störf stallara og varastallara þá,  en 2. mars var haldin félagsfundur þar sem þetta mál var leyst og nýja stjórn Mímis skipa:

Stallari – Ásta Ivalo Guðmundsdóttir Isaksen

Varastallari – Oddný Benónýsdóttir

Gjaldkeri – Breki Már Antonsson

Jafnréttis- og skólaráðsfulltrúar – Ásdís Björg Ragnarsdóttir og Hafdís Jóhannesdóttir Danner

Árshátíðarformenn – Arnheiður Diljá Benediktsdóttir og Gísella Hannesdóttir

Skemmtinefndarformenn – Katrín Diljá Vignisdóttir og Eydís Yrja Jónsdóttir

Íþróttaformenn – Birgir Smári Bergsson og Ragnar Ingi Þorsteinsson

Tómstundaformaður – Óskar Snorri Óskarsson

Ritnefndarformaður – Oddný Lilja Birgisdóttir

Vef- og markaðsformaður – Amy Phernambucq

Nýkjörnum stjórnarmeðlimum er óskað góðs gengis í komandi störfum í nemendarfélaginu Mími.

Ásta Ivalo Guðmundsdóttir Isaksen, stallari Mímis