Menntaskólinn að Laugarvatni hefur sett sér málstefnu.
Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að virkni nemenda í lýðræðisþjóðfélagi og búa þá undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Það er því stefna Menntaskólans að Laugarvatni að styðja nemendur í því að taka þátt í íslensku samfélagi í rituðu og mæltu máli á sem flestum sviðum. Málstefna Menntaskólans að Laugarvatni þjónar þessum markmiðum.
Málnefnd skipa:
Halldór Páll Halldórsson, skólameistari
Freyja Rós Haraldsdóttir, gæðastjóri
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, íslenskukennari
Málstefna ML er unnin og endurskoðuð af málnefnd.
Hér er Málstefna ML