Á þriðjudaginn var, þann 9. nóvemeber tóku 45 nemendur ML þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni. Verkefnið er keyrt samhliða í flestum löndum í byrjun nóvember ár hvert. Allir skólar með nemendur á aldrinum 6 – 18 ára geta tekið þátt.
Ísland hefur tekið þátt í Bebras áskoruninni með góðum árangri frá árinu 2015. Meira um áskorunina hér.
Vera Sólveig raungreinakennari