Frá og með mánudeginum 20. september verður örlítil breyting á opnunartíma bókasafnsins.

Breytingin er tilkomin vegna grunnskólatíma, sem í vetur verða á mánudagsmorgnum frá kl. 09.00-10.15.

Því breytist mánudagsopnunartími í 10.30-12.15 og 13.00-17.00.

 

Opnunatímar bókasafns ML veturinn 2010-2011 verða þá svona:

 

Mánudaga 10.30-12.15 og 13.00-17.00

Þriðjudaga 09.00-12.15 og 13.00-17.00

Miðvikudaga 13.00-18.00

Fimmtudaga 09.00-12.15 og 13.00-17.00

 

 

4. bekkingar munu í dag, fimmtudag 9. sept., hefja yfirsetu í lestímum á safninu.

Þeir tímar verða frá kl. 17.00-18.00 á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum í vetur.

Er þessi stund eingöngu ætluð sem lestími fyrir menntaskólanema.

Á miðvikudögum er bókasafnið síðan opið öllum til kl. 18.00.

Valgerður