Aðalfundur foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni (FOMEL) verður haldinn sunnudaginn 11. október kl 18. Fundurinn verður haldinn á Teams og verður linkur sendur á alla foreldra.

Dagskrá

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram til samþykktar
  4. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga
  5. Kosning til stjórnar FOMEL
  6. Önnur mál.