fomelBoðað er til aðalfundar  Foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni, FOMEL, sunnudaginn 29. sept. 2013, kl 16:30 í matsal skólans.

 Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og lagabreytingar.

Boðið verður upp á léttan kvöldverð að fundi loknum.

 Stjórn FOMEL

(póstur með aðalfundarboði hefur verði sendur til allra foreldra/forráðamanna/aðstandenda sem eru skráðir fyrir netföngum í INNU, þar sem í viðhengi fylgja lög FOMEL, tillaga að lagabreytingum og greinargerð með henni).