fomelstjornÁ aðalfundi Foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni, sem var haldinn í gærkvöld, var Sigríður Björk Gylfadóttir, frá Steinsholti kjörin ný inn í stjórnina í stað Kristjönu Gestdóttur, en einn stjórnarmaður gengur úr stjórn á hverjum aðalfundi. Með Sigríði í stjórninni sitja þau Geirþrúður Sighvatsdóttir og Engilbert Olgeirsson.

Að loknum hefðbundun aðalfundarstörfum var rætt um skólann og skólastarfið frá ýmsum hliðum.

-pms

nokkrar myndir frá fundinum