foreldrarad2011Auglýsing  um aðalfund

Aðalfundur Foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni – FOMEL verður haldinn sunnudaginn 7. október, kl 20:30, í matsal skólans.

Dagskrá

1. Skýrsla stjórnar  – formaður / gjaldkeri

3. Kosningar

Kristjana gengur úr stjórn eftir tveggja ára setu og kjósa þarf einn úr hópi foreldra nýnema til eins árs.  Stjórn skiptir  svo með sér verkum.  Kjósa þarf tvo skoðunarmenn reikninga til eins árs og einn til vara.

2. Skólinn í dag – afmælisár – frá stjórnendum

3. Önnur mál

Núverandi stjórn skipa: Kristjana Heyden G., formaður   s: 863-9518, Geirþrúður Sighvatsdóttir, ritari  s: 862-8640,  Engilbert Olgeirsson, gjaldk. og meðstj. s: 899-6514

Til vara: Samúel Eyjólfsson, Aðalheiður Helgadóttir, Sveinn Þórðarson.

Hvetjum ykkur öll til þess að koma og vera virk með börnum ykkar.

Óvæntur glaðningur..!!

Foreldraráð ML