johkrÍ dag flytur Jóhannes Kr. Kristjánsson, fréttamaður með meiru (Kompás og Kastljós), fyrirlestur í matsalnum, en fyrirlesturinn er ætlaður öllum nemendum.

Foreldraráð ásamt forvarnarfulltrúa annast skipulag á þessari heimsókn í samráði við skólameistara.

Þá er fundargerð stjórnarfundar foreldraráðs frá 4. febrúar er komin á vefinn.

pms