ml60logoÞað má með sanni segja að það megi greina eftirvæntingarþrunginn titring í veggjunum, gólfunum, loftunum. Auðvitað er þetta til komið vegna þess að Menntaskólinn að Laugarvatni hlakkar til að eiga sextugsafmæli á föstudaginn kemur, þann 12. apríl.

Dagskráin er nú að verða fullmótuð og birtist hér með ítrekuðu boði til ykkar, hvort sem þið eruð fyrrum nemendur eða starfsmenn, foreldrar, bræður eða systur, nú eða  fólk sem hefur áhuga á skólanum okkar og langar að fylgast með honum. Verið öll velkomin.

Smellið á nánar til að sjá skipulagið. 

dagskr afmlisdags