Frá og með deginum í dag, mánudaginn 23. mars, er skrifstofa skólans lokuð vegna samkomubannsins um óákveðinn tíma.  Skólaritari vinnur heiman frá sér hvað kostur er.

Tilkynningar um veikindi og aðra löglega fjarveru skal senda á fjarvera@ml.is 

Til samskipta við starfsfólk skólans er best að senda tölvupóst.

Netföng starfsmanna eru á heimasíðu skólans,  https://ml.is/skolinn/starfsfolk/

Skólameistari